Hljóðbrot
Gunni og Felix – Ligga ligga lá - Ómar Ragnarsson

Gunni og Felix – Ligga ligga lá

Gunni og Felix – Ligga ligga lá

4,28 116 5 Höfundur: Ómar Ragnarsson Lesari: Gunnar Helgason, Felix Bergsson
Hljóðbók.
Í tilefni af sjötugs afmæli Ómars Ragnarssonar sendu félagarnir Gunni og Felix frá sér plötuna Ligga ligga lá með öllum bestu barnalögum Ómars. Þeir félagar slógu í gegn í Stundinni okkar og hafa ekki hætt að skemmta börnum síðan. Þeir hafa gefið út 28 plötur með barnaefni af ýmsum toga og þetta er sú 29. í röðinni. Ýmsir áhrifavaldar hafa verið þeim félögum fyrirmynd í barnaefninu og sá allra stærsti þegar kemur að tónlist er án alls vafa Ómar Ragnarsson. Textarnir hans eru sérstaklega vandaðir og fáránlega skemmtilegir og hafa fullkomlega staðist tímans tönn. Lög eins og Jói Útherji, Hláturinn lengir lífið og Ligga ligga lá kitla hláturtaugar mestu fýlupúka og Gunni og Felix vilja með þessu endurvekja þessi lög svo börnin sem eru núna að vaxa úr grasi fái notið þessarrar skemmtilegu tónlistar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 2010-01-01
Lengd: 45Mín
ISBN: 9789935183002
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga