Hljóðbrot
Þjóðsögur úr Vesturbyggð - Óþekktur

Þjóðsögur úr Vesturbyggð

Þjóðsögur úr Vesturbyggð

3.64 45 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Elfar Logi Hannesson
Sem hljóðbók.
Vesturbyggð er mikið sagnasvæði þar hafa skrímsli, tröll, álfar og ýmsar furðuverur verið á sveimi lengur en elstu menn muna. Á þessari hljóðbók les Elfar Logi, leikari, úrval þjóðsagna úr Vesturbyggð. Alls eru sögurnar 33 og er þeim skipt niður í fimm þjóðsagnaflokka: Álfa- og huldufólkssögur, Draugasögur, Galdrasögur, Skrímslasögur og Tröllasögur. Hér er á ferðinni vönduð útgáfa sem inniheldur einstakan sagnaarf í vönduðum flutningi.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Smásögur Seríur: Íslenskar þjóðsögur: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Kómedíuleikhúsið
Útgefið: 2018-01-11
Lengd: 1Klst. 40Mín
ISBN: 9789979980209
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga