Inn í sortann - Celine Kiernan

Inn í sortann

Inn í sortann

3,14 7 5 Höfundur: Celine Kiernan
Rafbók.
Tvíburabræðurnir Patrick og Dominick Finnerty þurfa að hafast við á sumardvalarstað fjölskyldunnar eftir að heimili þeirra brennur til grunna. Sumarhúsið er í vetrarham og langt frá því jafnaðlaðandi og þeir eru vanir. Þar að auki hýsir það greinilega fleiri en meðlimi Finnerty-fjölskyldunnar.
Undarleg vera tekur sér bólfestu í líkama Dominicks og hinn fimmtán ára gamli Patrick er sá eini sem tekur eftir að eitthvað sé athugavert. Sem þýðir að hann er jafnframt sá eini sem gæti mögulega náð Dominick til baka.
Til þess þarf hann að leita á ókannaðar slóðir. Inn í Sortann.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Titill á frummáli: Into the Gray Þýðandi: Birgitta Elín Hassell

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Björt bókaútgáfa
Útgefið: 2014-10-24
ISBN: 9789935453952
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga