Hljóðbrot
Heiðarvíga saga - Óþekktur

Heiðarvíga saga

Heiðarvíga saga

3.31 16 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Sigurgeir Steingrímsson
Sem hljóðbók.
Í Heiðarvíga sögu, sem talin hefur verið með elstu Íslendingasögum, segir frá afkomendum Egils Skallagrímssonar og átökum milli Húnvetninga og Borgfirðinga.

Á síðari hluta 17. aldar virðist sem sagan hafi aðeins verið til í einu fornu handriti sem Svíar náðu til sín. Frá þeim fékk Árni Magnússon handritasafnari fyrri hluta hennar léðan sem týndist svo hjá honum í eldinum 1728 og er endursögn Jóns Grunnvíkings eina heimildin um hann en gamla handritið í Svíþjóð varðveitir seinni hluta sögunnar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Íslendingasögur: 10 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2009-01-01
Lengd: 3Klst. 31Mín
ISBN: 9789979784449
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga