Hljóðbrot
Langelstur í bekknum - Bergrún Íris Sævarsdóttir

Langelstur í bekknum

Langelstur í bekknum

4,27 967 5 Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir
Sem hljóðbók.
Það getur verið dálítið skrítið að byrja í nýjum skóla þar sem maður þekkir engan. En það eiginlega stórfurðulegt þegar níutíu og sex ára gamall karl sest við hliðina á manni og enginn kippir sér upp við það!

Fljótlega verða bekkjarfélagarnir Eyja og Rögnvaldur ágætis vinir þrátt fyrir níutíu ára aldursmun. Þegar Eyja kemst að leyndarmáli Rögnvaldar gera þau með sér samning en tekst Eyju að standa við hann?
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: (lang) Elstur: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-03-08
Lengd: 57Mín
ISBN: 9789935182470
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga