Íslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun - Ásdís Jóelsdóttir

Íslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun

Snið: Hljóðbók
Prófa Storytel

Íslenska lopapeysan: Uppruni, saga og hönnun

Snið: Hljóðbók
8Klst. 36Mín
Íslenska
3,33
Íslenska lopapeysan – uppruni, saga og hönnun byggir á víðtækri rannsókn á rituðum heimildum, ljósmyndum og viðtölum við fjölda aðila. Um er að ræða ritrýnda útgáfu og er það í fyrsta skipti sem gefið er út ritrýnt fræðirit í textílgreininni.

Höfundur bókarinnar, Ásdís Jóelsdóttir, er lektor í textíl við menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Íslenska lopapeysan hefur fest sig í sessi sem mikilvæg tísku- og minjavara enda séríslensk frumhönnun sem mótast hefur í samvinnu margra aðila og á uppruni hennar sér dýpri rætur í prjóna- og munstursögu þjóðarinnar en löngum hefur verið talið.

Saga hennar er einnig mikilvægur hluti af handverks-, hönnunar-, atvinnu-, iðnaðar- og útflutningssögu þjóðarinnar og er markmiðið með bókinni að varðveita þá sögu.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-06-17
ISBN: 9789152114537
8Klst. 36Mín
Íslenska
3,33

Svipaðar bækur

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga