Hljóðbrot
Yngismeyjar - Louisa May Alcott

Yngismeyjar

Yngismeyjar

3.94 89 5 Höfundur: Louisa May Alcott Lesari: Andrea Ösp Karlsdóttir
Sem hljóðbók.
Yngismeyjar (Little Women) eftir bandaríska rithöfundinn Louisu May Alcott er ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma. Bókin byggir að hluta á æsku höfundarins og segir uppvaxtarsögu fjögurra systra – hinnar fögru og dygðugu Möggu, strákastelpunnar Jóu, hinnar blíðlyndu Betu og ofdekruðu Önnu litlu. Hamingjurík tilvera þeirra fer úr skorðum þegar fjárhagur fjölskyldunnar hrynur. Í sama mund er faðir systranna kallaður í herinn og nokkur síðar fer móðir þeirra að hjúkra föðurnum. Systurnar fjörmiklu þurfa þá að takast á við lífið upp á eigin spýtur.

Einstaklega hugljúf og skemmtileg saga sem hefur heillað kynslóðir lesenda.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Titill á frummáli: Little Women Þýðandi: Páll Skúlason

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-08-22
Lengd: 3Klst. 57Mín
ISBN: 9789178596171
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga