Hljóðbrot
Erfðaskráin - Guðrún Guðlaugsdóttir

Erfðaskráin

Erfðaskráin

3,8 346 5 Höfundur: Guðrún Guðlaugsdóttir Lesari: Guðrún Guðlaugsdóttir
Sem hljóðbók.
Alma Jónsdóttir blaðamaður fær þær fréttir að gamall maður að Bjargarlæk í Árnessýslu hafi dáið. Gunnhildur, dóttir Ölmu, hafði ráðið sig austur í sveit til að annast þennan mann og tvær aldraðar systur hans. Dauðsfallið fær svo mjög á Gunnhildi að Alma fer austur í sveitir dóttur sinni til halds og trausts.

Fljótlega verður Ölmu ljóst að dauði gamla mannsins er grunsamlegur, erfðamál blandast inn í málið og gömul leyndarmál leita upp á yfirborðið. Afskekktur sveitabærinn verður vettvangur hins dularfulla og ósagða.

Alma fer í rannsóknargírinn og Sveinbjörg vinkona hennar kemur á staðinn. Spennandi og áleitin saga um glötuð lífstækifæri og óuppgerð glæpaverk sem leita réttlætis í nútíðinni.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Alma: 5 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-10-31
Lengd: 8Klst. 1Mín
ISBN: 9789178657520
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga