Stúlkan með snjóinn í hárinu
4,11 1198 5 Höfundur: Lesari:Skömmu síðar finnst lík ungrar stúlku í jarðhýsi nokkrum kílómetrum frá heimili Losjö-fjölskyldunnar. Stúlkan er nakin og hefur verið myrt með skoti í hnakkann. Er þetta Hedda?
Eftir erfiðan skilnað hefur blaðamaðurinn Magdalena Hansson flutt frá Stokkhólmi á heimaslóðir sínar í Hagfors. Hún vonast til að kyrrðin og öryggið á æskustöðvunum veki með henni lífsgleðina á ný. Magdalena verður gagntekin af örlögum Heddu og fer að rannsaka málið nánar. Hún kemst að raun um að þetta friðsæla byggðarlag hefur að geyma leyndarmál — og sumir gera hvað sem er til að fela slóð sína.
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga