Hljóðbrot
Á eigin vegum - Kristín Steinsdóttir

Á eigin vegum

Á eigin vegum

3,54 294 5 Höfundur: Kristín Steinsdóttir Lesari: Kristín Steinsdóttir
Hljóðbók.
Sigþrúður er orðin ekkja og vinnur fyrir sér með blaðburði. Hún ræktar garðinn sinn og pottablómin, sinnir köttunum og sækir jarðarfarir. Hún er ein en ekki einmana; allt frá barnæsku hefur lífið kennt henni að treysta ekki á aðra en sjálfa sig. Fólkið hennar er horfið á braut og hún fylgir því í huganum en situr sjálf um kyrrt. Djúpt í sálinni búa þó draumar um annað líf, annað land. Geta slíkir draumar hugsanlega ræst? Kristín Steinsdóttir er landsþekkt og margverðlaunuð fyrir sögur sínar sem einkennast af vönduðum stíl og skopskyni. Á eigin vegum hefur hlotið einróma lof og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, auk þess að fá Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Dimma
Útgefið: 2008-04-20
Lengd: 2Klst. 55Mín
ISBN: 9789935401878
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga