Hljóðbrot
Franskbrauð með sultu - Kristín Steinsdóttir

Franskbrauð með sultu

Franskbrauð með sultu

4,35 158 5 Höfundur: Kristín Steinsdóttir Lesari: Kristín Steinsdóttir
Hljóðbók.
Lilla fer með rútu frá Reykjavík til að heimsækja ömmu sína og afa sem búa í kaupstað á Austfjörðum. Þar eignast hún nýja leikfélaga og kynnist margvíslegu lífi og störfum bæjarbúa sem opna henni sannkallaða ævintýraveröld. Fyrir þessa bráðskemmtilegu sögu hlaut Kristín Steinsdóttir Íslensku barnabókaverðlaunin árið 1987. Bókin var fyrsta barnabók höfundarins sem síðan hefur sent fré sér fjölda bóka og hlotið margar viðurkenningar fyrir verk sín, þ.á.m. Norrænu barnabókaverðlaunin.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Dimma
Útgefið: 2007-03-25
Lengd: 2Klst. 16Mín
ISBN: 9789935401823
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga