Hljóðbrot
Katrín mikla - konan sem breytti Rússlandi - Jón Þ. Þór

Katrín mikla - konan sem breytti Rússlandi

Katrín mikla - konan sem breytti Rússlandi

4,16 133 5 Höfundur: Jón Þ. Þór Lesari: Sólveig Guðmundsdóttir
Hljóðbók.
Saga Katrínar er ævintýri líkust. Hún komst til valda þegar hún steypti eiginmanni sínum af keisarastóli árið 1762 og ríkti sem alvöld keisarainna í Rússlandi til dauðadags árið 1796.

Á valdatíma sínum kom hún fram miklum umbótum í rússneska keisaradæminu og vann mikla sigra i utanríkismálum.færði landamæri ríkis síns út svo um munaði og gerði Rússland að hlutgengu evrópsku stórveldi. Á efri árum naut hún aðdáunar víða um lönd og heima fyrir fóru vinsældir hennar vaxandi með hverju ári. Rússar gáfu henni viðurnefnið „mikla“ og skáldið Púsjkín lýsti henni sem „viturri“ móður" rússnesku þjóðarinnar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-02-19
Lengd: 9Klst. 52Mín
ISBN: 9789178890996
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga