Hafmeyjan

0.0 0 5 Höfundur: Camilla Läckberg Lesari: Anna Bergljót Thorarensen
Væntanlegar bækur 2019-09-30.
Hafmeyjan er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu. Maður er horfinn sporlaust í Fjällbacka. Hann fór að heiman frá sér að morgni, kvaddi fjölskylduna og hélt til vinnu en hefur ekki sést síðan. Patrik Hedström og félagar hans á lögreglustöðinni í Tanumshede hafa lagt sig alla fram um að hafa uppi á honum en enginn veit hvort hann er lífs eða liðinn. Fjórum mánuðum síðar finnst maðurinn. Hann hefur verið myrtur og er frosinn fastur í ís.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Fjällbacka: 6 Titill á frummáli: Sjöjungfrun Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga