Óheillakrákan - Camilla Läckberg

Óheillakrákan

Óheillakrákan

0.0 0 5 Höfundur: Camilla Läckberg Lesari: Anna Bergljót Thorarensen
Væntanlegar bækur 2019-06-24.
Óheillakrákan er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu. Patrik Hedström og félagar hans á lögreglustöðinni í Tanumshede hafa átt rólegan vetur en með vorinu færist fjör í leikinn. Nýráðin lögreglukona að nafni Hanna Kruse tekur til starfa, hin umdeilda sjónvarpssería Fucking Tanum ryðst með látum inn í samfélagið og eina ferðina enn verður grimmilegt og sviplegt morð til að hrella Fjällbacka og íbúa þess.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Fjällbacka: 4 Titill á frummáli: Olycksfågeln Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga