Galdratungl - Margit Sandemo

Galdratungl

Galdratungl

0.0 0 5 Höfundur: Margit Sandemo Lesari: Svandís Dóra Einarsdóttir
Væntanlegar bækur 2019-07-18.
Christa Lind á að fæða einstaka barnið sem síðar á að berjast við Þengil illa. Líf hennar breytist þegar hún uppgötvar að hún er í raun dóttir næturdímonsins Tamlins. Frank, stjúpi hennar, vill gifta hana ekklinum Abel sem er mun eldri og á sjö syni. Henni líst öllu betur á fátæka vinnumanninn Lindeló, sem er dularfullur og spennandi. Óhugnanleg vera læðist um á næturnar og á morgnana finnast líkin …
Tungumál: Íslenska Flokkur: Fantasíur & Sci-Fi Seríur: Sagan um Ísfólkið: 36 Titill á frummáli: Trollmåne Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga