Hljóðbrot
Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi ;) - Margrét Örnólfsdóttir

Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi ;)

Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi ;)

4,42 48 5 Höfundur: Margrét Örnólfsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Sem hljóðbók.
Það er komið sumar og Aþena sér fyrir sér endalausa letidaga og skemmtilegheit. En þegar besta vinkona hennar ræður sig í barnapössun og besti vinur hennar er skyndilega farinn að vekja hjá henni óvæntar tilfinningar er komin upp ný staða. Þegar við bætast dularfull skilaboð frá ókunnugri manneskju sem vill hitta hana og boð á ættarmót hjá ætt sem hún hefur aldrei heyrt nefnda er ljóst að þetta verður ekkert venjulegt sumarfrí.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Seríur: Aþena: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-04-09
Lengd: 6Klst. 5Mín
ISBN: 9789178975785
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga