Hljóðbrot
Hliðgátt Ptólemeusar - Jonathan Stroud

Hliðgátt Ptólemeusar

Hliðgátt Ptólemeusar

4.59 22 5 Höfundur: Jonathan Stroud Lesari: Stefán Benedikt Vilhelmsson
Sem hljóðbók.
Þrjú ár eru liðin frá því að töframaðurinn Nathaniel kom London til bjargar á örlagastundu. Hann er nú einn af æðstu ráðamönnum í bresku ríkisstjórninni. En margvíslegur vandi steðjar að. Þolinmæði Bartimæusar, djinnans snjalla og skapbráða, er á þrotum. Sífellt dregur úr mætti hans eftir því sem dvöl hans í mannheimum lengist. Keppinautur Nathaniels, Kitty, er búinn að hugsa upp áætlun til að stöðva endalaus átök djinna og manna.

Í þessari frábæru lokabók Bartimæusar-þríleiksins tvinnast enn á ný saman örlög þríeykisins Bartimæusar, Nathaniels og Kittyar. Leyndardómar Bartimæusar eru afhjúpaðir og þau standa frammi fyrir svikulum töframönnum, flóknum samsærum, uppreisnargjörnum djöflum og ógnvænlegri hringiðu leynimakks og átaka.

„Ein allra snilldarlegasta og fjörugasta ævintýrasaga síðari ára.“ – Booklist
Tungumál: Íslenska Flokkur: Fantasía & Scifi Seríur: Bartimæus þríleikurinn: 3 Titill á frummáli: Ptolemy’s Gate Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir, Brynjar Arnarson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-07-26
Lengd: 14Klst. 9Mín
ISBN: 9789178976119
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga