Hljóðbrot
Skræður: 29 – Konan sem kyndir ofninn: Saga Steinunnar Þórarinsdóttur - Illugi Jökulsson

Skræður: 29 – Konan sem kyndir ofninn: Saga Steinunnar Þórarinsdóttur

Skræður: 29 – Konan sem kyndir ofninn: Saga Steinunnar Þórarinsdóttur

4.45 47 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Steinunn Þórarinsdóttir fæddist 1884 í Landbroti, var af alþýðufólki komin og upplifði ótrúlegar raunir og harðneskju þegar hún veiktist illa ung að árum. Hún fluttist síðan til Reykjavíkur og var ein þeirra sem „byggðu þessa borg“ að mati Vilhjálms S. Vilhjálmssonar blaðamanns sem tók viðtal við hana um líf hennar í hinni vaxandi borg. Steinunn vann áratugum saman alþýðustörf, hún var verkakona en einnig vann hún á Kleppi, á holdsveikraspítalanum og víðar, þar sem hún kynnti m.a. miðstöðvar. Æviminningar Steinunnar sem Vilhjálmur skráði eru einlæg, hreinskilin og hispurslaus mynd af lífsbaráttu alþýðukonu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Skræður: 29 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-07-23
Lengd: 1Klst. 5Mín
ISBN: 9789179072957
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga