Hljóðbrot
Vondur félagsskapur - Jack Higgins

Vondur félagsskapur

Vondur félagsskapur

4.0 29 5 Höfundur: Jack Higgins Lesari: Frosti Jón Runólfsson
Sem hljóðbók.
Þegar fall Berlínar vofði yfir fól Adolf Hitler ungum aðstoðarmanni að varðveita dagbók sína. Í dagbókinni er sannkallað sprengiefni: ítarlegar lýsingar á fundum sendimanna Hitlers og Roosevelts Bandaríkjaforseta um að semja vopnahlé og taka höndum saman gegn Sovétríkjunum. Fulltrúi Bandaríkjanna í þessum viðræðum var faðir núverandi forseta, Jacks Cazalets.

Voldugir andstæðingar Cazaletz beita öllum brögðum til að komast yfir dagbókina — og það er undir Sean Dillon komið að afstýra því. Við sögu koma skrautlegir karakterar — gamall nasistaforingi sem á fjallháar innistæður í svissneskum bönkum, ríkasta kona Arabalanda, hryðjuverkamenn IRA, Saddam Hussain, félagar úr glæpagengi Lundúnaborgar, auk hins óviðjafnanlega Sean Dillons og samstarfsmanna hans.

Jack Higgins er af mörgum talinn meistari spennusagnanna.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Spennusögur Titill á frummáli: Bad Company Þýðandi: Atli Magnússon

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-05-03
Lengd: 6Klst. 50Mín
ISBN: 9789178899227
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga