Hljóðbrot
K fyrir Klara 5 – Að standa saman - Line Kyed Knudsen

K fyrir Klara 5 – Að standa saman

K fyrir Klara 5 – Að standa saman

4.62 71 5 Höfundur: Line Kyed Knudsen Lesari: Tinna Hrafnsdóttir
Sem hljóðbók.
Sem rafbók.
"Malla má ekki koma í fylgsni strákanna. Þeim finnst vera vond lykt af henni. Klöru finnst strákarnir mjög leiðinlegir. En hvað á hún að gera?

Þetta er fimmta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."

Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: K fyrir Klara: 5 Þýðandi: Hilda Gerd Birgisdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: SAGA Egmont
Útgefið: 2019-08-02
Lengd: 22Mín
ISBN: 9788726223309

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: SAGA Egmont
Útgefið: 2019-10-01
ISBN: 9788726210439
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga