Hljóðbrot
Lífsjátning - Ingólfur Margeirsson

Lífsjátning

Lífsjátning

4,44 121 5 Höfundur: Ingólfur Margeirsson Lesari: Elísabet Indra Ragnarsdóttir
Hljóðbók.
Lífsjátning – Endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu markaði tímamót í íslenskri ævisagnagerð og efldi til muna virðingu fyrir ævisögum, ekki síst kvenna. Bókin hlaut einróma lof gagnrýnenda og var tilnefnd af Íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1983.

„Ævisaga Guðmundu Elíasdóttur, Mummu frá Bolungarvík, er ekki bara rakning á viðburðaríku lífi hennar. Þar er ekki bara sagt frá sigrum og árangri heldur er líka sagt frá sorg, vonleysi, ósigrum og niðurlægingu og „bömmerum“ sem eiga sér langa gleymskuhefð í ævisögum okkar Íslendinga. Vegna þessa hugrekkis er bókin hafin yfir það „rausplan“ sem þorrinn af ævisögum okkar er á.“ - Dagný Kristjánsdóttir
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-08-26
Lengd: 13Klst. 36Mín
ISBN: 9789179234287
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga