Krítarmaðurinn
3,89 179 5 Höfundur: Lesari:Þrjátíu árum síðar, þegar Eddie hélt að fortíðin væri að baki, fær hann umslag með krít og teikningu af krítarmanni. Þegar sagan endurtekur sig áttar Eddie sig á því að leiknum er hvergi nærri lokið.
C.J. Tudor skaut upp á stjörnuhimininn með þessum magnaða sálfræðitrylli. Gagnrýnendur hafa hlaðið hana lofi fyrir frumraun hennar, sem seld var til hátt í 40 landa áður en bókin kom út á ensku í janúar 2018.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: StorysideÚtgefið: 2019-10-02
Lengd: 10Klst. 17Mín
ISBN: 9789179233136
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga