Hljóðbrot
Ég ferðast ein - Samuel Bjørk

Ég ferðast ein

Ég ferðast ein

4.38 414 5 Höfundur: Samuel Bjørk Lesari: Íris Tanja Flygenring
Sem hljóðbók.
Lítil stelpa finnst látin úti í skógi og eina vísbending lögreglunnar er miði sem hangir um háls hennar: „Ég ferðast ein“.

Rannsóknarlögre­glumaðurinn Holger Munch er þegar í stað fenginn til að safna saman liði sínu, þar á meðal Miu Krüger, sem hefur einangrað sig frá umheiminum. Holger ferðast um langan veg til að tala um fyrir henni – en hvorugt veit hvaða martröð bíður þeirra.

Bækur Samúels Bjørk hafa setið í efstu sætum metsölulista um alla Evrópu og hlotið mikið lof gagnrýnenda.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Holger og Mia: 1 Titill á frummáli: Det henger en engel alene i skogen Þýðandi: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-12-12
Lengd: 13Klst. 35Mín
ISBN: 9789179232955
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga