
Aðeins ein áhætta
- Höfundur:
- Simona Ahrnstedt
- Lesari:
- Anna Bergljót Thorarensen
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 5. janúar 2022
Rafbók: 6. apríl 2022
- 469 Umsagnir
- 4.13
- Seríur
- Hluti 3 af 3
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Rómantík
- Lengd
- 20Klst. 27Mín
Ambra Winter er blaðamaður á stærsta dagblaði Svíþjóðar. Henni er falið að skrifa um atburði í bænum Kiruna, nyrst í Svíþjóð. Þegar hún kemur í þetta litla samfélag vakna óþægilegar minningar. En það eru fleiri en hún sem þurfa að horfast í augu við fortíð sína. Meðal annars sérsveitarmaðurinn fyrrverandi sem sest hefur að í kofa úti í skógi og hún laðast að. Sænska ástarsagnadrottningin og femínistinn Simona Ahrnstedt sló rækilega í gegn með Teflt á tvær hættur-seríunni – syrpu ástarsagna úr nútímanum um sterkar konur, spennandi ráðabrugg og ástarævintýri. Aðeins ein áhætta er þriðja og lokabókin í seríunni en hinar eru Aðeins ein nótt og Aðeins eitt leyndarmál. „Simona Ahrnstedt er ókrýnd drottning ástarsagnanna.“ – Femina „... ástir, launráð og ævintýri. Einstaklega notaleg lesning á köldum vetrarkvöldum.“ – Kirkus Review „Simonu Ahrnstedt tekst bæði að skrifa spennandi sögu og tvinna í hana margvísleg samtímamálefni. Minnir á Lizu Marklund nema söguþráðurinn er knúinn áfram af ástarævintýrum en ekki morðum.“ – Dagens Nyheter * * * * „Meistaraleg.“ – Tara
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.