Valdís Þóra
7 mars 2020
Æðisleg saga! Virkilega flott þýðing, lesari með þýða og flotta rödd. Eina sem skyggði mikið á hlustunina var rangur framburður á stöðum, nöfnum og víni. Hefði hjálpað ef lesari hefði kynnt betur sér framburð fyrir lestur ;)
3.9
Skáldsögur
Á tuttugu og fimm ára afmælisdegi sínum les Lily síðasta afmælisbréfið frá ástkærri móður sinni sem lést þegar Lily var átta ára. Í bréfinu segir mamma hennar frá sinni einu sönnu ást. Sama dag hittir Lily mann sem hún gæti hæglega orðið ástfangin af. Í kjölfarið koma óvænt upp á yfirborðið ýmis leyndarmál fortíðarinnar — og lífið í hinum fallega Cotswold-bæ, Stanton Langley, breytist að eilífu.
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum. Bækur hennar þykja bæði skemmtilegar og spennandi — og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum. Þú og ég — alltaf er fyrsta bókin sem kemur út eftir hana á íslensku.
Snjólaug Bragadóttir þýddi.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179312442
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214539
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 november 2019
Rafbók: 28 oktober 2020
3.9
Skáldsögur
Á tuttugu og fimm ára afmælisdegi sínum les Lily síðasta afmælisbréfið frá ástkærri móður sinni sem lést þegar Lily var átta ára. Í bréfinu segir mamma hennar frá sinni einu sönnu ást. Sama dag hittir Lily mann sem hún gæti hæglega orðið ástfangin af. Í kjölfarið koma óvænt upp á yfirborðið ýmis leyndarmál fortíðarinnar — og lífið í hinum fallega Cotswold-bæ, Stanton Langley, breytist að eilífu.
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum. Bækur hennar þykja bæði skemmtilegar og spennandi — og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum. Þú og ég — alltaf er fyrsta bókin sem kemur út eftir hana á íslensku.
Snjólaug Bragadóttir þýddi.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179312442
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214539
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 november 2019
Rafbók: 28 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1145 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1145
Valdís Þóra
7 mars 2020
Æðisleg saga! Virkilega flott þýðing, lesari með þýða og flotta rödd. Eina sem skyggði mikið á hlustunina var rangur framburður á stöðum, nöfnum og víni. Hefði hjálpað ef lesari hefði kynnt betur sér framburð fyrir lestur ;)
Kiddy
5 feb. 2021
Ljúf og falleg saga 🥰
Anna Málfríður
8 juni 2021
Ágætis saga og lesturinn góður nema mjög rangur framburður á enskum manna- og staðanöfnum. Það skemmdi helling fyrir í hlustun og er ég mjög hissa á því að þetta skuli hafa verið látið fara svona illa unnið.
Lísa Rún
4 juni 2021
Ágæt bók. Fín skrif. Ekki alltaf nógu vel stoppað við greinaskil amk þar sem ættu að vera greinaskil þar sem farið er á annan stað eða að öðrum persónum, annars vel lesin að öðru leiti.
Stefania
11 dec. 2020
Fín bók en stundum aðeins ruglingsleg á köflum
Bryndís
18 jan. 2022
Hugljúf bók og vel lesin, nema hvað er að frétta af kunnáttu lesara í framburði á ensku…. úff
Karen
26 okt. 2021
Íĺáģí
Silja
8 aug. 2021
Þetta er ágæt afþreyingarsaga þótt hún sé ansi orðmörg á köflum. Lesararöddin er líka fín. En hún er illa að sér í framburði á ensku og hefði betur flett upp framburði á nafni einnar meginpersónu á netinu. Declan er írskt nafn og borið fram með áherslu á fyrsta atkvæði (eins og á íslensku) en ekki DeKLAN eins og lesari gerir og er ósköp leiðinlegt.
anna
10 nov. 2020
Frábær lestur góð saga.
Silla
27 mars 2021
ágæt, soldið löng...lesarinn fínn en hefði mátt bera nöfn betur fram... De-klan eða Dekl-an...þar liggur efinn:)
Íslenska
Ísland