Þegar Clemency hittir Sam Adams verður hún samstundir ástfangin. En Sam er þegar genginn út. Þremur árum síðar er Clemency búin að koma sér fyrir í notalegum heimabæ sínum í Cornwall með hugann allan við starfsframa sinn. Allt gengur í haginn þar til Sam kemur óvænt aftur inn í líf hennar – sem kærasti stjúpsystur hennar. Ástin blossar strax upp á ný innra með henni. En getur hún verið trú systur sinni og látið ást lífs síns ganga sér úr greipum?
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum – og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum.
Snjólaug Bragadóttir þýddi. Sólveig Guðmundsdóttir les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128169
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214522
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 juni 2020
Rafbók: 28 oktober 2020
Þegar Clemency hittir Sam Adams verður hún samstundir ástfangin. En Sam er þegar genginn út. Þremur árum síðar er Clemency búin að koma sér fyrir í notalegum heimabæ sínum í Cornwall með hugann allan við starfsframa sinn. Allt gengur í haginn þar til Sam kemur óvænt aftur inn í líf hennar – sem kærasti stjúpsystur hennar. Ástin blossar strax upp á ný innra með henni. En getur hún verið trú systur sinni og látið ást lífs síns ganga sér úr greipum?
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum – og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum.
Snjólaug Bragadóttir þýddi. Sólveig Guðmundsdóttir les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128169
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214522
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 juni 2020
Rafbók: 28 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1506 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1506
Gullveig
3 juli 2020
Frábær bók væri til í fleiri svona góð tilbreyting frá glæpasögum ❤️❤️
Lilja Hafdís
10 jan. 2021
Frábær skemmtun 🥰 lesturinn einnig frábær 👍
Hrafnhildur
1 juli 2020
Góð 👍
Una
5 juli 2020
Yndisleg bók ❤️
Gunnar
15 juli 2021
Drasl
Hrafnhildur Linda
17 juli 2020
Góður lesari sem gaf bókinni líf
Þórhalla
13 aug. 2020
Frábær og frábær lestur 😊
Stefania
1 okt. 2020
Yndisleg bók
Sigríður
31 aug. 2020
Vel lesin. Ágæt afþreying.
Hjördís
16 aug. 2020
Mér fannst söguþráðurinm ágætur og vel tókst að blanda mörgum sögupersónum inn í þráðinn, en mér fannst bókin aldrei ná neinu flugi og fannst sterkari þráð vanta. Mér fannst pirrandi að lýsa vaxtarlagi og útliti allra við fyrstu kynni - en ég náði aldrei að heillast af persónunum í bókinnni sérstaklega. Fín en ekki frábær.
Íslenska
Ísland