Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Minningar um atvikið þegar hann bjargaði henni kveiktu draumana hjá honum. Að sjá hana aftur kveikti ástríðuna.
Abby Stewart fann frið í óbyggðum í vesturhluta Colorado, langt frá fjöllunum í Afganistan. Eftir að hafa lokið þátttöku í einu stríði, lenti hún í öðru. Þegar Michael Dance skoðaði glæpavettvanginn varð hann enn meira undrandi á að sjá Abby en að sjá líkið. Hvernig gat hann gleymt þessu andliti eftir að hafa búið um sárin og bjargað lífi hennar? Samt mundi hún alls ekkert eftir honum. Það myndi ekki stöðva hann við að leggja allt undir í rannsókn sem leiddi í ljós miklu verri hluti en morð. Ef það hjálpaði Abby til að fá minnið, og mýkti afstöðu hennar gagnvart honum, myndi hann ekki víkja frá henni fyrr en hún væri orðin örugg aftur...
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290135
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 12 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland