Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Ungmennabækur
Ef þetta er heimsendir – hverjum getur þú treyst?
Dularfullar verur utan úr geimnum hafa ráðist á jörðina og virðast hafa sérstakan áhuga á að safna til sín 14–19 ára krökkum.
Amy býr í London með fjölskyldu sinni en þegar verurnar ráðast inn á heimili hennar og nema á brott bróður hennar og bestu vinkonu skilja þær hana eftir. Angistarfullir foreldrar leita allra leiða til að fá börnin sín aftur og Amy er skyndilega komin í lykilhlutverk. Hún gefur sig fram í veikri von um að geta bjargað málunum.
Svöl og öðruvísi vísindaskáldsaga þar sem hraði, ógn og átök koma fyrir á hverri síðu en líka vinátta, ástir og mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig.
Sif Sigmarsdóttir er íslenskum lesendum að góðu kunn fyrir ungmennabækur sínar og fantasían Múrinn var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Ég er svikari kom út á ensku árið 2017 en Halla Sverrisdóttir hefur nú þýtt hana á íslensku.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345817
Þýðandi: Halla Sverrisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland