Silja Arngrímsdóttir var varla 17 ára þegar öll fjölskylda hennar dó í plágunni miklu 1581 og hún lenti sjálf á vergangi. Köld og hungruð, með tvö munaðarlaus smábörn gekk hún að líkbrennunni við Þrándheim til að ylja sér. Aðeins einn maður liðsinnti henni í neyðinni … alræmdur maður af ætt Ísfólksins. Silju fannst hann ógnvekjandi … en jafnframt einkennilega aðlaðandi …
Margit Sandemo er fædd 23. apríl 1924 i Östre Toten i Noregi. Margit skrifar á sænsku og gaf út sína fyrstu bók árið 1964. Í allt hefur Margit skrifað meira en 170 bækur og er mest seldi rithöfundur Norðurlandanna með meira en 39 milljónir seldra bóka. Þar af hefur Sagan um Ísfólkið selst í um 25 milljónum eintaka um allan heim.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181879
© 2017 JENTAS IS (Rafbók): 9789979640202
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juli 2018
Rafbók: 9 maj 2017
Merki
Silja Arngrímsdóttir var varla 17 ára þegar öll fjölskylda hennar dó í plágunni miklu 1581 og hún lenti sjálf á vergangi. Köld og hungruð, með tvö munaðarlaus smábörn gekk hún að líkbrennunni við Þrándheim til að ylja sér. Aðeins einn maður liðsinnti henni í neyðinni … alræmdur maður af ætt Ísfólksins. Silju fannst hann ógnvekjandi … en jafnframt einkennilega aðlaðandi …
Margit Sandemo er fædd 23. apríl 1924 i Östre Toten i Noregi. Margit skrifar á sænsku og gaf út sína fyrstu bók árið 1964. Í allt hefur Margit skrifað meira en 170 bækur og er mest seldi rithöfundur Norðurlandanna með meira en 39 milljónir seldra bóka. Þar af hefur Sagan um Ísfólkið selst í um 25 milljónum eintaka um allan heim.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181879
© 2017 JENTAS IS (Rafbók): 9789979640202
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juli 2018
Rafbók: 9 maj 2017
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1132 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1132
Agla Björk
28 juli 2021
Ég kynntist Ísfólkis bókunum 1985. Ég elskaði þá og geri það en, ég hef ekki hugmynd um hversu oft ég hef lesið þessa bók, hún er bara svo góð, eins og góður vinur.
Stella
12 mars 2020
Góð
Elinborg
9 apr. 2020
Frabær og goð
Einarína
17 apr. 2020
Æðisleg
Ásrún
20 sep. 2020
Mjög góð.
Guðrún
6 okt. 2020
Góð og vel lesin
Dagmar Ósk
13 apr. 2020
Spennandi og skemmtileg bók
Alma Sigrún
7 juli 2018
Frábærlega lesin.
Elva Borg
9 juli 2018
Fallega lesin. Gott að hlusta
Aðalsteinn
25 feb. 2021
Mjög góð og vel lesinn
Íslenska
Ísland