4.1
1 of 2
Ungmennabækur
Það er síðasti dagur fyrir vetrarfríið. Bergljót hlakkar til að fara í tíundabekkjarpartý og Bragi bróðir hennar ætlar að gista hjá vini sínum. Foreldrarnir stefna á rómantíska sumarbústaðarferð. En allar áætlanir fara fyrir lítið þegar furðuleg plága brýst út. Eftir það hugsar enginn um neitt annað en að bjarga lífi sínu. Vetrarfrí er hörkutryllir sem engin leið er að leggja frá sér fyrr en að lestri loknum. Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut Fjöruverðlaunin 2016. Í umsögn dómnefndar Fjöruverðlaunanna segir meðal annars: „Vetrarfrí er spennandi unglingabók með sterka samsvörun til nútímans og heimsmálanna. Bókin færir þær hörmungar sem fylgja lífi flóttamannsins nær unglingum og lesendum. En þó að sagan lýsi óhugnaði og blóðugu ofbeldi er mikill húmor í henni og því um leið líka stórskemmtileg.“ Framhald Vetrarfrís er sagan Vetrarhörkur (2016).
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789935116697
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 oktober 2020
Merki
4.1
1 of 2
Ungmennabækur
Það er síðasti dagur fyrir vetrarfríið. Bergljót hlakkar til að fara í tíundabekkjarpartý og Bragi bróðir hennar ætlar að gista hjá vini sínum. Foreldrarnir stefna á rómantíska sumarbústaðarferð. En allar áætlanir fara fyrir lítið þegar furðuleg plága brýst út. Eftir það hugsar enginn um neitt annað en að bjarga lífi sínu. Vetrarfrí er hörkutryllir sem engin leið er að leggja frá sér fyrr en að lestri loknum. Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut Fjöruverðlaunin 2016. Í umsögn dómnefndar Fjöruverðlaunanna segir meðal annars: „Vetrarfrí er spennandi unglingabók með sterka samsvörun til nútímans og heimsmálanna. Bókin færir þær hörmungar sem fylgja lífi flóttamannsins nær unglingum og lesendum. En þó að sagan lýsi óhugnaði og blóðugu ofbeldi er mikill húmor í henni og því um leið líka stórskemmtileg.“ Framhald Vetrarfrís er sagan Vetrarhörkur (2016).
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789935116697
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 oktober 2020
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 111 stjörnugjöfum
Spennandi
Ógnvekjandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 111
Hálfdánsynir
21 feb. 2021
Ótrúlega creepy en samt vill maður aldrei hætta hlusta, stundum bara erfitt sofna😴😂
Júlía Huld
28 dec. 2020
Gjegguð saga alveg einstök svona á að segja sögur
Þröstur
17 mars 2021
Gegjuð bók
Gudny
19 sep. 2021
Frábær bók og ótrúlega vel lesin ❤️
Stefanía
15 okt. 2021
Gaman að hlusta á þessa og góður lestur hjá höfundi
Margrét erla
25 mars 2021
Elska þessa bók🥰
Halldóra
26 okt. 2022
verður framhald
Fríða
22 mars 2021
Amazing loved the book
Lilja Hafdís
11 nov. 2021
Þvílík snilldar saga, ég amman var svo spennt og fannst ég hafa verið með 😊 Lestur höfundar er fullkomin 👍
Styrmir
6 sep. 2021
mjög skemmtileg en sammt creepy
Íslenska
Ísland