Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Óvænt barn gerði hann að föður ... En hún mun gera hann að fjölskyldu!
Notalega læknastofa heimilislæknisins Cole Branagh í Cotswold er allt sem hann vill og þarfnast. Sem er ástæða þess af hverju hann er ákveðinn í að hjálpa fallega nýja aðstoðarhjúkrunarfræðingnum Lane Carter að koma sér fyrir. Þangað til hún setur heim hans á hliðina með því að kynna hann fyrir guðdóttur sinni, sem hún annast ... og segir honum að hann sé faðirinn.
Cole veit að hann mun þarfnast hjálpar Lane við að f´óta sig í óvæntu hlutverki foreldris. En hann gerði aldrei ráð fyrir að hann þarfnaðist hennar líka ...
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180294485
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180294492
Þýðandi: Alda Hrannardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 oktober 2021
Rafbók: 27 september 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland