Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Aung San Suu Kyi hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1991. Barátta hennar fyrir mannréttindum og lýðræðisumbótum í heimalandi sínu, Búrma, vakti heimsathygli. Lýðræðishreyfing hennar vann afgerandi kosningasigur árið 1990 en herforingjastjórnin sem réð þar ríkjum komst upp með að hundsa þau kosningaúrslit. Þúsundir óbreyttra borgara voru myrtar og allir helstu stjórnarandstæðingar fangelsaðir. Sjálfri var Aung San Suu Kyi haldið langdvölum í stofufangelsi á heimili sínu í Rangoon og meinað að hafa samskipti við fjölskyldu sína. Í þessari bók segir Jakob F. Ásgeirsson sögu þessarar einstæðu hugsjónakonu sem á fáeinum vikum varð sameiningartákn þjóðar sinnar andspænis grimmilegri kúgun allsráðandi herforingjaklíku.
© 2024 Ugla (Hljóðbók): 9789935219060
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 mars 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland