Natasja er sautján ára rússnesk stúlka sem lætur sig dreyma um betra líf. Draumurinn rætist þegar henni býðst að flytja til Svíþjóðar frá Rússlandi til að vinna sem barnfóstra, en leið hennar til frelsis reynist þó vera verri martröð en hún hefði nokkurn tíma getað ímyndað sér. Barnfóstrustarfið er hvergi að fá heldur er hún seld í vændi gegn vilja sínum.
Natasja er ítrekað seld mismunandi karlmönnu og upplifir meiri hörmungar en nokkur á að þola, en þó hún sé hægt og rólega að brotna niður neitar hún að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Í skjóli nætur byrjar hún að skipuleggja flóttann ...
Seld er skelfileg, grípandi og sönn saga Natösju T. þar sem hún lýsir því hvernig henni tókst að flýja ótrúlegar raunir, þvert á allar væntingar. Vera Efron ritaði niður sögu hennar sem birtist hér í frábærum lestri Unnar Birnu Backman.
© 2023 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180520423
Þýðandi: Berglind Thrainsdottir/Nuanxed
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 juni 2023
Merki
Natasja er sautján ára rússnesk stúlka sem lætur sig dreyma um betra líf. Draumurinn rætist þegar henni býðst að flytja til Svíþjóðar frá Rússlandi til að vinna sem barnfóstra, en leið hennar til frelsis reynist þó vera verri martröð en hún hefði nokkurn tíma getað ímyndað sér. Barnfóstrustarfið er hvergi að fá heldur er hún seld í vændi gegn vilja sínum.
Natasja er ítrekað seld mismunandi karlmönnu og upplifir meiri hörmungar en nokkur á að þola, en þó hún sé hægt og rólega að brotna niður neitar hún að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Í skjóli nætur byrjar hún að skipuleggja flóttann ...
Seld er skelfileg, grípandi og sönn saga Natösju T. þar sem hún lýsir því hvernig henni tókst að flýja ótrúlegar raunir, þvert á allar væntingar. Vera Efron ritaði niður sögu hennar sem birtist hér í frábærum lestri Unnar Birnu Backman.
© 2023 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180520423
Þýðandi: Berglind Thrainsdottir/Nuanxed
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 juni 2023
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 469 stjörnugjöfum
Sorgleg
Mögnuð
Ógnvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 469
Halla
12 juni 2023
Þetta er sönn saga. Og ekki gömul. Hvers konar eðli er eiginlega í mörgum mannskepnum á þessari jörð? Bókin er vel lesin, þýdd og skrifuð.
Ásta
13 juni 2023
Hræðilega sorgleg saga. Mér leið illa að hlusta á hana en hún var þess virði.
Margrét
24 juni 2023
Átakanleg saga sem sýnir mannvonskuna í sinni sterkustu mynd. Erfitt að hlusta á á köflum. Mjög góður lestur.
Jóhann R
14 juni 2023
Mjög áhrifarík bók, en hræðilega sorgleg og skelfileg í senn. Sterk saga um von. Var að hlusta á bókina í bútum, þar sem hver kafli varð mér um megn...
Svava
24 juni 2023
Hrikalega átakanleg bók um mannsal, sem mér sýnist þó allir þurfi að lesa til að fá innsýn inn í þennan hræðilega heim.
Fjóla
26 juni 2023
Sorgarsaga og einstaklinga vel lesin.
Guðný Björg
23 juni 2023
Þvílík saga,ótrúleg mannvonska er til,hrottaleg meðferð á stúlkum😟
Rakel
6 juni 2023
Mjög góð bók.Lestur mjög góður.
Hrafnhildur
25 juni 2023
Bók sem vekur upp reiði og sorg yfir örlögum þessara stelpna sem munu bera afleiðingarnar út lífið 😢 Góður lesandi.
Ólöf
30 juni 2023
Úff rosalegt
Íslenska
Ísland