Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
10 of 13
Spennusögur
Porta á erfitt með að halda þungum skriðdrekanum á milli marserandi hermannanna. Ef hann missir einbeitinguna ryður hann niður heila herdeild. Risastór eldhnöttur lendir í kjarrinu fyrir framan farartækið. Hermennirnir stökkva úr skriðdrekunum og reyna að finna sér skjól. Hjörtun slá ótt og augun leyna ekki óttanum er þeir liggja í sólinni og bíða dauðans. Eldveggurinn rís upp til himins. „Orgel Stalíns" mumlar Heide óttasleginn. Porta gefur í og skriðdrekinn ryður sér leið um lönd og sólslegin vötn. Þeir eru í Moskvu árið 1941.
Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1976.
Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
© 2019 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726221145
© 2020 MHAbooks (Rafbók): 9788793020887
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 december 2019
Rafbók: 15 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland