Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Kærulausu og villtu lífi hjúkrunarfræðingsins Jade Grant lauk þegar hún fékk forsjá yfir nýfæddri systurdóttur sinni. Þrjú ár eru liðin og hún er afar skynsöm í lífi sínu, myndi vefja Amber litlu í bómull ef hún gæti. Og hún hefur alls engan tíma fyrir karlmenn …
Sérstaklega ekki föðurbróður Amber, sem er kærulaus og villtur. Það skiptir engu máli hve myndarlegur Mitchell Forrester er. En þegar Mitchell minnir Jade á það hvernig á að lifa lífinu og hún sér augu Amber ljóma þegar hún er með honum, fer hún að velta hlutunum fyrir sér. Er hin fullkomna fjölskylda kannski fundin?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290159
Þýðendur: Birgir Rúnar Davíðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 27 maj 2022
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland