Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Bjössi var fimm ára strákpolli sem var vanur að fá allt sem hann langaði í. Hann átti leikföng af öllum stærðum og gerðum, og auðvitað var hann í miklu uppáhaldi hjá Karíusi og Baktusi því að hann borðaði ævinlega allt það sælgæti sem hann gat í sig látið. Hann var svo sannarlega englabarnið þeirra pabba og mömmu og jafnaðist alveg á við heilan barnahóp! En einn morguninn þegar Bjössi vaknaði brá nú öllum í brún því að um nóttina hafði svolítið óvænt gerst ...
Sprellfjörug og fyndin saga þar sem ímyndunaraflið fær að leika lausum hala í einstökum lestri Möggu Stínu Blöndal.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975921
© 2012 Ritsýn sf (Rafbók): 9789935200686
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 april 2019
Rafbók: 1 februari 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland