Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Kyra & Jake Investigation 2*
Hún skipti um nafn og faldi slóð sína til að losna frá ofbeldi fortíðarinnar en hún flúði ekki nógu langt og ekki nógu hratt.
Sálfræðingurinn Kyra Chase gætir réttinda fórnarlamba og fjölskyldna þeirra en hún býr yfir sínu eigin sorglega leyndarmáli; móðir hennar var myrt og málið leystist aldrei. Borg Englanna er í hættu enn á ný - morðingi er á ferðinni sem hermir eftir aðferðum annars morðingja.
Jake McAllister er rannsakandi í morðdeildinni í Los Angeles og verður að aðstoða félaga sinn við að leysa glæpi í fortíð og nútíð áður en Kyra verður fórnarlamb ofbeldis í skelfilegri blóðhefnd sem er langt frá því að vera lokið.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180621656
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 6 maj 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland