Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3. bók af 3 í seríunni Lucky ✰ . Hann er að leita að ástinni. Hún er að leita að hefnd. Halastjarnan Bob flýgur yfir himininn á fimmtán ára fresti í Endicott, Indiana og uppfyllir óskir. Þannig að þegar að eina ástin hans Max Travers, Marcy Hanlon, kemur í bæinn þá er hann viss um að óskin sín hafi ræst. En Marcy hefur annað í huga, hún ætlar sér að afhjúpa Max. Hann er ástæðan fyrir því að fjölskylda hennar missti alla peninga sína og orðspor. Hún spilar því með og svarar ástaratlotum hans. En ef hann er ástæðan fyrir því að líf hennar fór út af sporinu, af hverju er þetta svona rétt?
© 2024 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935274212
© 2024 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935274205
Þýðandi: Eva Dröfn Möller
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juni 2024
Rafbók: 12 juni 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland