Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
4 of 6
Barnabækur
Bold fjölskyldan býr í venjulegu húsi í ósköp venjulegu úthverfi – en hún er fjarri því að vera venjuleg fjölskylda ...
Í hverfinu ríkir ró og friður þar til ótrúlega slægur refur fer að verða þar til mikilla vandræða. Bold-fjölskyldan ákveður að koma vitinu fyrir rebba – en kemur sjálfri sér með því í hroðalega klípu.
Fjórða bókin um Bold-fjölskylduna eftir breska grínistann Julian Clary í frábærum lestri Arnar Árnasonar!
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152179826
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215635
Þýðandi: Magnús Jökull Sigurjónsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 oktober 2021
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland