Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
2 of 3
Barnabækur
Sagan um það hvernig litli björninn og litla tígrisdýrið finna upp póstþjónustuna, flugpóstinn og símann.
Þegar litli björn veiðir fisk við ána situr litla tígrisdýrið heima og er mjög leiður. Þá biður litla tígrisdýrið litla björninn að skrifa sér bréf. Og þar með fer allt á flug; vinirnir tveir finna upp bréfapóst, flugpóst og líka símann með jarðstrengjatengingu.
Janosch fæddist í Zabrze í Póllandi árið 1931. Hann hefur skrifað yfir 100 barnabækur, myndabækur og hefur skapað fjölda af sögum og persónum - og er stoltur faðir litla tígrisdýrsins, litla bjarnarins og allra vina þeirra. Hann hlaut þýsku unglingabókmenntaverðlaunin fyrir bók sína "Ferðin til Panama".
© 2023 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788728239650
© 2023 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728239186
Þýðandi: Snæbjörn Arngrímsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 maj 2023
Rafbók: 8 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland