Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Kansas City 2*
Alltaf brúðarmær, aldrei skotmark morðingja. Ekki fyrr en núna.
Connor Wildman kemur til heimabæjarins til að fara í brúðkaup. Þar hittir hann Lauru Karr, systur fyrrverandi kærustunnar sinnar, sem bjó í næsta húsi við hann og var algjör strákastelpa. Nú er Laura orðin gullfalleg kona en einhver vill hana feiga. Conor er rétti maðurinn til að vernda hana og ná morðingjanum.
Verður einn brennheitur koss til þess að stofna dýrmætri vináttu þeirra í hættu eða til að sanna það fyrir honum að hann getur treyst henni fyrir löskuðu hjarta sínu?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180610131
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 29 augusti 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland