Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
5 of 8
Glæpasögur
Í Dauða trúðsins glímir Einar blaðamaður við ráðgátu sem leiðir hann í senn á refilstigu íslensks samtíma og að reimleikum í eigin ranni. Hér togast á leiftrandi húmor og djúp alvara í hörkuspennandi sögu um lífsháskann í mannlegum samskiptum.
Ganga draugar ljósum logum á björtum sumarnóttum um gamalt, yfirgefið hús á Akureyri? Þar er eitthvað á seyði og í gúrkutíð er allt hey í harðindum fyrir Einar blaðamann á Síðdegisblaðinu. Sumarhátíðin „Allt í einni“ er að hefjast um verslunarmannahelgina og þúsundir gesta streyma til höfuðstaðar Norðurlands til að skemmta sér. Um leið kvisast út að stjörnur frá Hollywood séu komnar í bæinn fyrir tökur á erótískri spennumynd. Þá er gúrkutíðin úti.
Áður en Einar og Ólafur Gísli Kristjánsson yfirlögregluþjónn vita af hrannast verkefnin upp. Hver er unga stúlkan sem finnst myrt í gamla húsinu? Hver er dularfulla konan í símanum sem kveðst vera skyggn? Hvað er veruleikinn og hvað er sjónarspil?
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789935118554
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juni 2020
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiHeildareinkunn byggð á 562 einkunnir
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Sæktu appið til að taka þátt í samtalinu og bæta við umsögnum.
Sýni 10 af 562
anna
29 maj 2025
Árni skrifar skemmtilega, alvöru krimma samt orðheppinn og fyndin á köflum,lestur Halls flottur.
Guðbjörg
9 maj 2025
Skemmtileg og vel lesin
♥️⚘️Þórey
14 apr. 2025
Góð bók og lestur frábær
Tómas W.
3 juni 2024
Eins og fyrri bækur um Einar blaðamann hitta þær allar i mark. Hjálmar er frábær lesari og gefur þessum bóknum þetta extra.
Katrín
30 juli 2023
Árna bregst ekki bogalistin frekar en í fyrri bókum hans. Hjálmar glæðir orðin lífi😊
Þórhalla
21 juni 2023
Góð og frábær lestur 🧐
Guðbjörg
9 maj 2023
Skemmtileg, snjöll og lestur frábær
Brynhildur
17 sep. 2022
Vel lesin allar raddir skemmtilegar HKÐ BreiddVel lesin allar raddir skemmtilegaK
Sigrún
21 aug. 2022
Lestur fínn og bókin mjög spennandi
Arni
10 aug. 2022
Fín bók og fyndinVel og skemmtilega lesin
Íslenska
Ísland