3.5
Skáldsögur
Jakob Jakobsson, kallaður Ísrael, byrjar nýtt líf á hverju ári. Ný heimkynni, nýr vinnustaður, nýir félagar. Saga hans er þjóðarsaga okkar á seinni hluta tuttugustu aldarinnar. Breiðtjaldsmynd af vinnustöðum, börum, heimilum og þjóðvegum – af peningum sem hurfu, af fjölskyldum sem klofnuðu, af draumum sem brustu og mönnum sem ætluðu sér eitt en uppskáru annað. Bókin kom út haustið 2002 og hefur verið ófáanleg í fjölda ára. En kemur nú út sem hljóðbók í fyrsta sinn. --- Þessi útgáfa er stytt og lagfærð af höfundi. Þetta er sagan eins og hún átti alltaf að vera.
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 augusti 2020
3.5
Skáldsögur
Jakob Jakobsson, kallaður Ísrael, byrjar nýtt líf á hverju ári. Ný heimkynni, nýr vinnustaður, nýir félagar. Saga hans er þjóðarsaga okkar á seinni hluta tuttugustu aldarinnar. Breiðtjaldsmynd af vinnustöðum, börum, heimilum og þjóðvegum – af peningum sem hurfu, af fjölskyldum sem klofnuðu, af draumum sem brustu og mönnum sem ætluðu sér eitt en uppskáru annað. Bókin kom út haustið 2002 og hefur verið ófáanleg í fjölda ára. En kemur nú út sem hljóðbók í fyrsta sinn. --- Þessi útgáfa er stytt og lagfærð af höfundi. Þetta er sagan eins og hún átti alltaf að vera.
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 augusti 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 94 stjörnugjöfum
Leiðinleg
Hugvekjandi
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 7 af 94
Lilja Hafdís
19 aug. 2020
Raunveruleg og skemmtileg saga af manni👍
Helga
30 aug. 2022
Ekki fyrir mig. Mig vantar Hörð Grímsson. Lestur frábær 5 stjörnur. Bíð eftir fréttum af Herði. 🤗 Rúnar er eini lesarinn sem hentar fyrir bækur Stefáns Mána. Ég segi: snillingur, takk Rúnar. En Hörður næst takk.🤗🙏
Guðmundur
3 jan. 2023
Ágætir sprettir en alltof langir kaflar eins og að hlusta á upplestur úr handbókum veitingastaða og prentsmiðja. Hélt á tímabili að bókum hefði slegið saman 😬
Hædý
24 feb. 2021
Kom virkilega á óvart. Ótrúlega vel skrifuð hjá honum meistara Stefáni Mána
Birna
23 jan. 2022
Einu sinni var talað um að fimbulfamba , , , ég man ekki í hvaða merkingu það var en ég hugsaði ítrekað um það meðan ég hlustaði á þessa bók til enda í von um að það kæmi í ljós en nei. Þetta eru eh 9 klst sem ég fæ aldrei aftur og er engu nær.
SIGGA SIF
27 sep. 2022
Frábær lestur
Ásdís Alda
11 maj 2022
Hrikalega langdregin en mjög vel lesin
Íslenska
Ísland