Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 3
Skáldsögur
Stefán Bjarnason hæstaréttarlögmaður á við ramman reip að draga í heiftúðugu forræðismáli. Íslensk móðir hefur flúið með unga dóttur frá Bandaríkjunum til Íslands í trássi við niðurstöðu dómstóla. Harðsnúnir „sérfræðingar“ eru ráðnir á vegum föðurins til að ná í barnið. Þeir vingast við móðurina, beita alls kyns blekkingum og brögðum, og reyna að nema barnið á brott í skjóli nætur. En þegar sú aðgerð misheppnast kemur til kasta verjandans. Þó að Stefán sé vingull í einkalífi er hann orðsnar, lipur og öruggur í starfi. Og smátt og smátt afhjúpast sú fortíð sem leitt hefur til þeirra dramatísku atburða sem skekja líf allra sem hlut eiga að máli.
Verjandinn er hörkuspennandi skáldsaga, sakamáladrama um ástir, vináttu, framhjáhald, misnotkun og miskunnarlaus morð, krydduð gamansemi og leiftrandi háði. Hér í frábærum lestri Friðriks Erlingssonar.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935291011
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland