Lilja Hafdís
15 feb. 2023
Hefði ég ekki hlustað á fyrri bókina, þá hefði þessi verið frábær skáldsaga 👍🏻 Vonandi er skáldskapur í þessari bók, sem er frábærlega skrifuð 🏆 Lestur er gjörsamlega frábær 👏🏻🏆
4.1
2 of 13
Spennusögur
„Ný endurskoðuð íslensk útgáfa”
Hermenn 27. Skriðdrekadeildarinnar hörfa. Bandamenn láta sprengjum rigna yfir þýskar borgir og skriðdrekaherdeildin þarf að taka þátt í skelfilegri tiltektinni. Skriðdrekar ryðja sér leið yfir rússneskar gresjur í óbærilegum vetrinum. Þessi dauðaganga ætlar engan endi að taka. Þúsundir flóttamanna flæða inn á vegina. Rússneskar orrustuflugvélar fljúga lágt og breyta röddum flóttamannanna í hroðalegt öskur sem hverfur inn í skýin.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726221220
© 2020 MHAbooks (Rafbók): 9788793020795
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 mars 2020
Rafbók: 15 september 2020
4.1
2 of 13
Spennusögur
„Ný endurskoðuð íslensk útgáfa”
Hermenn 27. Skriðdrekadeildarinnar hörfa. Bandamenn láta sprengjum rigna yfir þýskar borgir og skriðdrekaherdeildin þarf að taka þátt í skelfilegri tiltektinni. Skriðdrekar ryðja sér leið yfir rússneskar gresjur í óbærilegum vetrinum. Þessi dauðaganga ætlar engan endi að taka. Þúsundir flóttamanna flæða inn á vegina. Rússneskar orrustuflugvélar fljúga lágt og breyta röddum flóttamannanna í hroðalegt öskur sem hverfur inn í skýin.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726221220
© 2020 MHAbooks (Rafbók): 9788793020795
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 mars 2020
Rafbók: 15 september 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 94 stjörnugjöfum
Mögnuð
Fyndin
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 2 af 94
Lilja Hafdís
15 feb. 2023
Hefði ég ekki hlustað á fyrri bókina, þá hefði þessi verið frábær skáldsaga 👍🏻 Vonandi er skáldskapur í þessari bók, sem er frábærlega skrifuð 🏆 Lestur er gjörsamlega frábær 👏🏻🏆
Johann Helgi
2 feb. 2023
Lesturinn 100% þýðingin mögnuð og ótrúlega vel skrifaður texti… maður er sko ekkert að fara í bíó á meðan.
Íslenska
Ísland