Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
3 of 3
Glæpasögur
Heljarinnar sprenging í miðri Nørrebro skekur Kaupmannahöfn og borgin er í greipum skelfingar. Á vettvangi finnur pönklöggan Lars Winkler afskræmt líkið af sínum gamla vini, Thorbjørn Lehbæk, blaðamanni sem starfaði fyrir vinstrisíðuna Modkraft. Var Thorbjørn skotmark þessarar skæðu árásar? Var hann sjálfur að undirbúa árás sem átti að beinast að væntanlegu málþingi Evrópusambandsins? Rannsókn Lars beinist brátt að hryðjuverkaflokki og hættan á fleiri sprengingum reynist yfirvofandi. Á sama tíma hrærir rannsóknin upp í sameiginlegri fortíð félaganna á pönktímabili níunda áratugarins. Margt af því sem Lars taldi grafið kemur upp á yfirborðið. Og fortíðin geymir margt sem verður ekki fyrirgefið. Draumlaus svefn er þriðja bókin í hinni feykivinsælu seríu um einfarann og pönklögguna Lars Winkler, sem notið hefur gífurlegra vinsælda víða um heim og ekki síst hjá lesendum Storytel á Íslandi.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180559881
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180847087
Þýðandi: Nuanxed / Jórunn Magnúsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 december 2024
Rafbók: 17 december 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland