Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of 6
Glæpasögur
Martröð allra foreldra: Barn hverfur sporlaust um hábjartan dag. Flestir telja að faðir litlu stúlkunnar sé valdur að hvarfi hennar en Fredrika Bergman er ekki jafnviss. Brátt kemur í ljós að hér býr annað og myrkara að baki en forræðisdeila. Fleiri börn hverfa, rannsókn lögreglunnar verður að vonlitlu kapphlaupi við tímann og spennan verður næstum óbærileg.
Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Utangarðsbörn er fyrsta bók hennar í margverðlaunaðri og geysispennandi seríu um Fredriku Bergman, rannsóknarsérfræðing hjá sérsveit sænsku alríkislögreglunnar. Hér í frábærum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295385
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 februari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland