Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 2
Barnabækur
Þegar Embla fréttir að kærastinn hennar ætli að segja henni upp ákveður hún að grípa til sinna ráða. Hún stefnir ótrauð að því að ævintýrið sem líf hennar er fái hamingjuríkan endi þrátt fyrir tímabundið mótlæti og því upphefst leit að nýjum prinsi. En því miður lýtur líf Emblu ekki sömu lögmálum og ævintýri.
Froskar breytast ekki í prinsa heldur breytast prinsar í froska. Hvorki vinalegir dvergar né hjálplegar álfkonur verða á vegi hennar, aðeins forhertir kapítalistar og gallharðir kommúnistar. Í stað eitraðra epla eru talandi plómur, í stað illkvittinna stjúpmæðra birtast naktar stjúpmæður og í stað fallegra ballkjóla koma við sögu allt of þröngar gallabuxur og herðapúðar. Eyðilegðu ekki daginn með því að lesa um brostnar vonir, niðurlægingu, stappaðan fisk, valdarán og þrútnar bólur.
Einu sinni var dramadrottning í ríki sínu er önnur bók Sifjar Sigmarsdóttur um ófarir Emblu en fyrri bókin, Ég er ekki dramadrottning, hlaut góðar viðtökur jafnt hlustenda sem gagnrýnenda.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347606
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland