Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.1
Skáldsögur
Í Fótboltasögum Elísabetar Jökulsdóttur er fléttað saman tveimur ólíkum sviðum á nýstárlegan hátt; fótboltanum og fárinu í kringum hann og sálarlífi og tilfinningum, tungumáli og veruleika. Fyrsta bók Elísabetar, ljóðabókin Dans í lokuðu herbergi, kom út árið 1989 og síðan hefur hún sent frá sér ljóð, sögur og skáldsögur. Hún hefur skrifað fjölda leikrita sem sett hafa verið upp hér á landi og erlendis og framið ýmsa gjörninga sem hafa meðal annars birst í Ríkissjónvarpinu. Ljóð hennar hafa birst í safnbókum og tímaritum hér heima og erlendis.
Fótboltasögur birtast hér í frábærum lestri Guðrúnar S. Gísladóttur.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346081
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland