Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
Barnabækur
Fagri Blakkur er sígild barnasaga sögð frá sjónarhorni hestsins Blakks, sem rekur raunir sínar og lífshlaup, skrifuð af Önnu Sewell árið 1877. Sagan varð strax vinsæl og höfðar til barna enn í dag, enda bæði spennandi og hrífandi, auk þess sem hún veitir djúpa og samúðarfulla innsýn í reynsluheim dýra. Hér í frábærum lestri Guðmundar Ólafssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180120913
Þýðandi: Jóhanna G. Erlingsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland